Ferilskrá

Fæddur árið 4. júní 1945 á Akureyri.

Kvæntur Auði Þorbjörgu Birgisdóttur.

Þau eiga þrjú börn: Birgi, Kolbrúnu Þorbjörgu og Andra Pál og ellefu barnabörn: Ernu Maríu, Ýr, Sunnu Ösp, Auði Kolbrá, Sóleyju Auði, Sindra Pál, Ragnhildi, Kolbrúnu Brynju, Pál Kára, Dýrleyfu Sjöfn og Úlf Pál.

 

Menntun:

1961-1965 Menntaskólinn á Akureyri

1965-1973 Institut Supérieur de Philosophie, Université Catholique de Louvain:

1967 Bachelier í heimspeki

1969 Licencié í heimspeki

1973 Docteur en philosophie

 

Störf við Háskóla Íslands:

Settur lektor í heimspeki við Háskóla Íslands haustið 1971

Skipaður prófessor í heimspeki 1975

Umsjón með kennslu í heimspekilegum forspjallsvísindum í Háskóla Íslands frá 1975

Forstöðumaður heimspekikennslu til B.A. prófs frá 1975 til 1992

Deildarforseti heimspekideildar 1977-79, 1985-87 og 1995-97

Rektor Háskóla Íslands 1997-2005

 

Ýmis stjórnarstörf á vegum HÍ:

Í Bygginganefnd háskólaráðs 1976-1986

Í stjórn Félags háskólakennara 1981-1984

Varaformaður Félags háskólakennara 1982-1983

Formaður stjórnar Háskólabókasafns 1986-1993

Sat í nefnd sem gerði tillögu um Stofnun Sigurðar Nordals 1986

Formaður stjórnar Siðfræðistofnunar 1989-1997

Sat í Kennslumálanefnd háskólaráðs 1991-1992

Formaður Kennslumálanefndar háskólaráðs 1992-1997

 

Störf utan Háskólans:

Einn af stofnendum og stjórnarmaður Norrænu heimspekistofnunarinnar frá 1980

Formaður Félags áhugamanna um heimspeki 1981-1986

Formaður stjórnar Menningarsjóðs útvarpsstöðva 1986-1990

Í Vísindasiðanefnd Læknafélags Íslands 1986-1995

Formaður stjórnar Framtíðarstofnunar 1996-1997

Formaður stjórnar "Reykjavík menningarborg Evrópu árið-2000" frá 1997-2001

Nefndarstörf vegna úttekta á háskólum á vegum Samtaka evrópskra háskóla (EUA) frá 2005

Formaður alþjóðlegrar nefndar um ytra mat á Háskólanum í Lúxemborg frá 2007

Sat í háskólaráði Háskólans í Luxembourg frá 2004 til 2009

Situr í háskólaráði Háskólans á Akureyri frá 2008

 

Rannsóknir:

Almenn heimspeki, frumspeki, siðfræði, stjórnmálaheimspeki, málefni háskóla

Back to top