1991 - Sjö siðfræðilestrar

Safn fyrirlestra um siðfræði eftir Pál Skúlason.

Í fyrstu þremur fyrirlestrunum prófar höfundur kenningu um flokkun verðmæta í veraldargæði, andleg gæði og siðferðisgæði.

Í næstu þremur er leitað svara við spurningum sem varða alvarleg siðferðileg álitaefni í samtímanum, og hvort við horfumst í augu við böl það sem þjakar okkur eða beitum brögðum hjátrúar til að loka augunum fyrir því.

Lokalesturinn fjallar um heimspeki Sigurðar Nordals og tengsl hennar við tilvistarstefnuna. Þar er minnt á að kjarni tilvistarstefnunnar er siðferðileg kenning um frelsi og ábyrgð og því haldið fram að erindi Sigurðar Nordals við lesendur sína sé af sama toga. 


Livres

  • 2005 Méditations au pied de l’Askja

    Les Presses universitaires de l’Université d’Islande viennent de publier Méditations au pied de l’Askja, une œuvre signée par Páll Skúlason, professeur de philosophie et recteur de l’Université d’Islande. Il s’agit d’une œuvre illustrée de magnifiques photographies de Guðmundur Ingólfsson constit...

  • 2001 - Le cercle du sujet dans la philosophie de Paul Ricoeur

    Qu'est-ce que la circularité de la pensée philosophique ? Cet ouvrage explore une voie inédite qui peut s'énoncer de la façon suivante : dans ses efforts pour poser des problèmes et pour parvenir à les élucider, la pensée philosophique se fonde sur une compréhension préalable de ce qu'elle tente ...

Back to top